Svartsengiskerfi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Svartsengiskerfi er ein af 41. eldstöðvakerfum á Íslandi.[1] Það er á Reykjanesi og kennt við Svartsengi. Árið 2023 fór virkni í kerfinu aftur af stað eftir um 800 ára dvala þegar gaus í Sundnúksgígum.

Tengt efni
Heimild
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads