Svellavetur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Svellavetur var veturinn 1625-1626.

Um Svellaveturinn orti síra Jón Jónsson á Melum:

Ísland aumlega stendur,
ákall búið við falli,
frostin frekt að kreista,
fellur kind mörg í svellum;
Danir drýgja oss raunir,
vér dettum um þeirra pretti,
ófriðar örva voði
eykur oss hugarveiki, -
hirði ég ei hafa með orðum,
hvað fleira oss nú skaðar.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads