Sviffluga

From Wikipedia, the free encyclopedia

Sviffluga
Remove ads

Sviffluga er loftfar sem svífur án þess að vera knúið áfram með hreyfli. Svifflugur eru dregnar á loft annað hvort af spili eða flugvél. Í spiltogi getur sviffluga náð 250-350 m. hæð en í flugtogi er svifflugan yfirleitt dregin í 500-600 metra hæð. Sviffluga getur haldist lengi á lofti ef nægilegt uppstreymi er. Algengt er að svifflug hérlendis vari í 2 - 3 klukkustundir en met í þolflugi á Íslandi er rúmar 16 klukkustundir.

Thumb
Svifflugur tilbúnar til að flugtaks
Thumb
Flugvél með tvær svifflugur í togi
Remove ads

Heimildir

  • „Hvernig getur sviffluga haldist á lofti“. Vísindavefurinn.
  • Hvað er svifflug? (Vefur Svifflugfélags Íslands)[óvirkur tengill]
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads