Loftfar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Loftfar
Remove ads

Loftfar er farartæki sem ferðast um andrúmsloft jarðar. Getur verið léttara en loft, eins og t.d. loftbelgur, eða þyngra en loft eins og flugvél. Flest loftför eru knúin áfram með hreyflum, en sviffluga og svifdreki nota uppstreymi til að haldast á lofti.

Thumb
Loftfar

Sjá einnig

Dróni

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads