Sydney Shoemaker

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Sydney Shoemaker (fæddur árið 29. september 1931; d. 6. september 2022) var bandarískur heimspekingur. Shoemaker var Susan Linn Sage-prófessor í heimspeki við Cornell-háskóla en er nú sestur í helgan stein.

Staðreyndir strax Persónulegar upplýsingar, Fæddur ...

Shoemaker lauk doktorsgráðu í heimspeki frá Cornell-háskólaog BA-gráðu frá Reed-háskóla.

Remove ads

Heimspeki

Árið 1971 flutti hann John Locke-fyrirlestrana við Oxford-háskóla. Hann fékkst einkum við hugspeki og heimspekilega sálarfræði og frumspeki. Í ritgerðinni „Self-Reference and Self-Awareness“, sem birtist árið 1968, færði hann rök fyrir því að það sem greinir milli þess að eigna sjálfum sér hugarferli (til dæmis „Ég sé kanarífulg“) annars vegar og hins vegar að eigna sjálfum sér líkamleg ferli eða eiginleika (til dæmis „Ég er 100 kg“) sé algjört ónæmi fyrir villu. Í ritgerðinni „Functionalism and Qualia“, sem birtist árið 1975, færði hann rök fyrir því að verkhyggja um hugarferli gæti útskýrt huglæga þætti þeirra.

Remove ads

Helstu rit

  • Self-Knowledge and Self-Identity (1963).
  • Personal Identity (ásamt Richard Swinburne) (1984).
  • Identity, Cause and Mind: Philosophical Essays (1984).
  • The First-Person Perspective, and other Essays (1996).
  • Physical Realization (2007).

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads