Sykurreyr
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sykurreyr eru nokkrar tegundir í ættkvíslinni Saccharum og blendingar þeirra:
- Saccharum barberi
- Saccharum edule
- Saccharum officinarum[1] sem er aðal tegundin í ræktun auk blendinga hennar.

- Saccharum robustum
- Saccharum sinense
- Saccharum spontaneum



Tilvísun
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads