T. S. Eliot
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Thomas Stearns Eliot (26. september 1888 – 4. janúar 1965) var bandarískt ljóðskáld, leikskáld og gagnrýnandi. Hann hlaut Bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1948. Þekktasta verk hans er ljóðið Eyðilandið.


Tenglar
- Kendra Willson, Á mörkum lausamáls – Són, 6. hefti 2008 (01.01.2008), Bls. 85-96
- Eliot og Völsungasaga, Morgunblaðið 9.12.2001, Bls. 26

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads