Tagus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Tagus
Remove ads

Tagus (latína: Tagus, spænska: Tajo, portúgalska: Tejo) er stærsta á Íberíuskagans. Áin er 1.038 km að lengd, þar af eru 716 kílómetrar á Spáni, 47 kílómetrar hennar þjóna sem landamæri landanna tveggja og þeir 275 kílómetrar sem eftir standa eru í Portúgal.

Thumb
Áin séð úr Almourolkastala
Thumb
Vatnasvið Tagus.

Upptök Tagus eru í Fuente de García, í Albarracín-fjöllunum í Aragon-héraði Spánar og hún mætir hafi í Lissabon.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads