Heggvendill
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Heggvendill (fræðiheiti: Taphrina padi[2]) er sveppur[3] sem var fyrst lýst af Arthur Louis Arthurovic de Jaczewski, og fékk sitt núverandi nafn af Arthur Jackson Mix 1947.[4] Hann sníkir á hegg og hefur nýlega fundist á Íslandi.[5]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads