Tel Avív-umdæmi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Tel Avív-umdæmi
Remove ads

Tel Avív-umdæmi (hebreska: מָחוֹז תֵּל אָבִיב; arabíska: منطقة تل أبيب) er eitt af sex umdæmum Ísraels. Það er landfræðilega minnsta umdæmið með 1,35 milljón íbúa. Höfuðborg umdæmisins er Tel Avív sem er næst stærsta borg Ísraels. Stórborgarsvæðið í kring er kallað Gush Dan.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Staðsetning Tel Avív-umdæmis
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads