The Cardigans
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
The Cardigans er sænsk rokkhljómsveit. Hljómsveitin var stofnuð árið 1992 í Jönköping. Söngvarinn Nina Persson hefur einnig eigin verkefni sem kallast A Camp, og Magnus Sveningsson hafa haft eigin verkefni sem kallast Righteous Boy. Peter Svensson hafa haft samvinnu við Joakim Berg frá Kent og þau kölluðu sig Paus.
Meðlimir
- Nina Persson
- Peter Svensson
- Magnus Sveningsson
- Bengt Lagerberg
- Lars-Olof Johansson
Útgefið efni
Plötur
Tenglar
- Opinber heimasíða Geymt 25 febrúar 2011 í Wayback Machine
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads