The Edge
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
David Howell Evans (fæddur 8. ágúst 1961), þekktastur sem The Edge eða Edge, er bresk-írskur hljómborðs-, gítarleikari og aðalbakraddasöngvari hljómsveitarinnar U2. Árið 2003 komst hann í 24. sæti á lista Rolling Stone yfir 100 bestu gítarleikara allra tíma.[1]


Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads