The Pirate Bay
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
The Pirate Bay er sænsk torrent-síða sem var stofnuð árið 2003 af Piratbyrån en síðan hefur verið rekin sjálfstætt síðan 2004. The Pirate Bay kallaði sig „stærstu BitTorrent-síðu heims“[1] og taldist 123. vinsælasta vefsíða heims samkvæmt mælingum Alexa Internet árið 2008.[2]
31. mars 2006 leitaði lögreglan í Stokkhólmi í húsnæði félagsins og gerði vefþjóna upptæka en það olli því að síðan virkaði ekki í þrjá daga.[3] Fyrirtækið hefur nokkrum sinnum komið fyrir dómstóla vegna gruns um brot á höfundaréttalögum og til þess að sækja eigin mál. 15. nóvember 2008 tilkynnti The Pirate Bay að vefsíðan hefði alls 25 milljónir deilenda.[4]
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads