Thin Lizzy

From Wikipedia, the free encyclopedia

Thin Lizzy
Remove ads

Thin Lizzy er írsk harðrokkhljómsveit sem stofnuð var árið 1969 í Dublin, Írlandi. Phil Lynott var söngvari og bassaleikari sveitarinnar þar til hún hætti árið 1983. Hann lést árið 1986.

Thumb
Thin Lizzy (1983)

Sveitin hélt áfram eftir árið 1999 en gaf þó ekki út nýtt efni. Meðal slagara Thin Lizzy eru The Boys Are Back in Town og þjóðlagið Whiskey in the Jar. [1]

Breiðskífur

  • Thin Lizzy (1971)
  • Shades of a Blue Orphanage (1972)
  • Vagabonds of the Western World (1973)
  • Nightlife (1974)
  • Fighting (1975)
  • Jailbreak (1976)
  • Johnny the Fox (1976)
  • Bad Reputation (1977)
  • Black Rose: A Rock Legend (1979)
  • Chinatown (1980)
  • Renegade (1981)
  • Thunder and Lightning (1983)

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads