Tim Duncan

From Wikipedia, the free encyclopedia

Tim Duncan
Remove ads

Timothy „Tim“ Theodore Duncan (fæddur 25. apríl 1976 í Christiansted, Bandarísku Jómfrúaeyjum) er bandarískur fyrrum körfuknattleiksmaður. Hann spilaði allan sinn feril með San Antonio Spurs og vann fimm titla með þeim. Hann er 14. stigahæsti leikmaður NBA frá upphafi.

Thumb
Tim Duncan.

Áður en hann reyndi fyrir sér í körfubolta var hann sundmaður. Duncan spilaði fyrir Wake Forest-háskólann og var mjög góður námsmaður. Hann er með gráðu í sálfræði.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads