25. apríl

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

25. apríl er 115. dagur ársins (116. á hlaupári) samkvæmt gregoríanska tímatalinu. 250 dagar eru eftir af árinu.

MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2005 - Búlgaría og Rúmenía skrifuðu undir samning um inngöngu í ESB.
  • 2005 - 107 létust og 562 slösuðust þegar lest fór út af sporinu í Amagasaki í Japan.
  • 2009 - Alþingiskosningar voru haldnar á Íslandi.
  • 2012 - Agnes M. Sigurðardóttir var kjörin fyrsti kvenbiskup íslensku þjóðkirkjunnar.
  • 2015 - Jarðskjálfti reið yfir Nepal og olli alls 9.018 dauðsföllum í Nepal, Indlandi, Kína og Bangladess.
  • 2019Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, og Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, mættust á fundi í Vladivostok.
  • 2021 – Stúlknakór frá Húsavík kom fram í myndbandi sem spilað var við afhendingu Óskarsverðlaunanna. Stúlkurnar fluttu lagið Húsavík – My Home Town úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga ásamt sænsku söngkonunni Molly Sandén.
  • 2022 - Stjórn Twitter samþykkti 44 milljarða dala tilboð Elon Musk í fyrirtækið.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads