Timișoara

From Wikipedia, the free encyclopedia

Timișoara
Remove ads

Timișoara er borg í Vestur-Rúmeníu með rúmlega 333 þúsund íbúa (2016) hún er bæði fjármála- og menningarmiðstöð í vesturhluta landsins.

Thumb
Timișoara

Í borginni hófust óeirðir í desember 1989, sem leiddu fljótlega til uppreisnar og falls kommúnistaflokksins og aftöku Ceausescuhjónanna.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads