Titanic II

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Titanic II (einnig þekkt sem Endurreisn Titanics) var tillöguuppdráttur að skipi. Tillagan kom frá suður afrískum viðskiptamanni, Sarel Gous, sem stofnaði fyrirtækið RMS Titanic Shipping Holdings með það markmið að byggja nákvæma eftirlíkingu af skemmtiferðaskipinu RMS Titanic. Gous hafði komist yfir upprunalegar teikningar af Titanic og hefði skipið verið smíðað væri það 290 metrar á lengd og 33 metrar á breidd. [1]

Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads