Tomma

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Tomma eða þumlungur (enska: inch, táknað með in eða ‘‘) er breska mælieining lengdar og jafngildir 1/12 fets eða 2,54 sentímetrum (0,0254 metrum).[1] Er mikið notuð í Bandaríkjunum.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads