Tongatapu

From Wikipedia, the free encyclopedia

Tongatapu
Remove ads

Tongatapu er stærsta og langfjölmennasta eyjan í Tonga-eyjaklasanum. Þar búa 74 000 manns (2021), næstum þrír fjórðu íbúa landsins. Í norðurhluta eyjarinnar er Nukuʻalofa, höfuðborg Tonga. Eyjan er að mestu flöt. Hæsti punkturinn er Zion Hill í 65 metrum.

Thumb
Gervitunglamynd af Tongatapu
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads