Tongska

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Tongska eða tongíska er ástrónesískt mál talað af 80 000 manns á Tonga (Vináttueyjum) þar sem það hefur opinbera stöðu ásamt ensku. Tongska er rituð með latínuletri.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads