Tranmere Rovers

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Tranmere Rovers Football Club er knattspyrnufélag frá borginni Birkenhead í Merseyside, Englandi. Það spilar í Ensku annari deildinni. Það var stofnað árið 1884 sem Belmont FC en breytti nafni sínu komandi ár. Liðið hefur aldrei spilað í ensku úrvalsdeildinni en hefur tapað umspili þrisvar um sæti þar. Heimavöllur Tranmere er Prenton Park sem tekur 16.567 í sæti.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stytt nafn ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads