Tromsfylki

From Wikipedia, the free encyclopedia

Tromsfylki
Remove ads

Tromsfylki (norska: Troms fylke, norðursamíska: Romssa fylkkasuohkan) er fylki í norður Noregi, 25.862,93 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 162.934 (30. Jún 2014). Höfuðstaðurinn og stærsta borgin í fylkinu er Tromsø, með um 65.000 íbúa. Fylkið er í landshlutanum Norður-Noregur.

Thumb
Skjaldarmerki fylkisins
Thumb
Staðsetning fylkisins

Sveitarfélög

  • Balsfjord
  • Bardu
  • Berg
  • Bjarkøy
  • Dyrøy
  • Gratangen
  • Harstad
  • Ibestad
  • Karlsøy
  • Kvæfjord
  • Kvænangen
  • Lavangen
  • Lenvik
  • Lyngen
  • Målselv
  • Nordreisa
  • Salangen
  • Skjervøy
  • Skånland
  • Storfjord
  • Sørreisa
  • Torsken
  • Tranøy
  • Tromsø
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads