Tunglvik
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tunglvik eru reglulegar litlar breytingar á sýndarstöðu tunglsins miðað við athuganda á jörðu og stafa af mismuninum á brautarfleti og snúningi tunglsins. Þau valda því að athugandi sér örlítið mismunandi hluta tunglsins á hverjum tíma. Þau tengjast breytingum á sýndarstærð tunglsins eftir mismunandi fjarlægð frá jörðu. Tunglvik valda því að rúmur helmingur yfirborðs tunglsins (59%) er sýnilegur frá jörðu.[1]

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads