Gráþröstur
fuglategund af spörfuglaætt From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Gráþröstur (fræðiheiti: Turdus pilaris) er spörfugl af ætt þrasta sem verpir í skógum og kjarrlendi í Norður-Evrópu og Asíu.

Á Íslandi er hann haust og vetrargestur en hefur orpið óreglulega síðan 1950. Óvist er hvort varptilraunir séu vísbending um landnám eða ekki.
Remove ads
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads