Gráþröstur

fuglategund af spörfuglaætt From Wikipedia, the free encyclopedia

Gráþröstur
Remove ads

Gráþröstur (fræðiheiti: Turdus pilaris) er spörfugl af ætt þrasta sem verpir í skógum og kjarrlendi í Norður-Evrópu og Asíu.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Thumb
Útbreiðsla.

Á Íslandi er hann haust og vetrargestur en hefur orpið óreglulega síðan 1950. Óvist er hvort varptilraunir séu vísbending um landnám eða ekki.

Remove ads

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads