Tvíær jurt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tvíær jurt er planta sem lifir í 12-24 mánuði. Á fyrsta ári líftíma plöntunnar spírar hún og kemur upp laufum og stofn og leggst svo í dvala yfir vetrarmánuðina, næsta vor eða sumar þroskar hún ávexti, blóm og fræ, og deyr svo.

Tengt efni

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Tvíær jurt.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads