Twitch

From Wikipedia, the free encyclopedia

Twitch
Remove ads

Twitch er bandarísk streymisveita sem streymir beinum útsendingum af tölvuleikjum og öðru efni. Það er rekið af Twitch Interactive, dótturfyrirtæki Amazon.com. Einnig er hægt að flokka Twitch undir samfélagsmiðil líkt YouTube en aðgangur að veitunni er ókeypis. Margir tölvuleikjaspilarar stunda það að streyma beinum útsendingum á veitunni. Um 15 milljón manns streyma beinum útsendingum þar daglega.

Thumb
Merki Twitch.

Streymið opnaði í júní 2011. Í október 2013 hafði miðillinn 45 milljón notendur. Árið 2014 keypti Amazon.com Twitch.

Remove ads

Þekktir notendur

Sem dæmi um þekkta notendur eru:

  • xQcOw
  • SypherPK
  • loltyler1
  • NICKMERCS
  • Rubius
  • DrLupo
  • Sykkuno

Á Íslandi er frægasti notandinn Rauðvín og klakar sem hafa einnig samnefnda þætti á Stöð 2 Esport.

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads