Ungmennafélagið Afturelding

íslenskt íþróttafélag í Mosfellsbæ From Wikipedia, the free encyclopedia

Ungmennafélagið Afturelding
Remove ads

Ungmennafélagið Afturelding er íþróttafélag í Mosfellsbæ, stofnað 11. apríl 1909. Íþróttadeildir félagsins eru badminton, frjálsar, karate, körfubolti, taekwondo, tennis og knattspyrna. Karlalið og kvennalið félagsins leika í 1. deild í knattspyrnu.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stytt nafn ...
Remove ads

Knattspyrna

Knattspyrnuliðið Afturelding spilar heimaleiki sína á Varmárvelli í Mosfellsbæ en um er að ræða gervigrasvöll. Á árum áður spilaði liðið á grasvellinum á Varmárvelli.

Afturelding vann 2. deild karla árið 2018 og endaði í 8. sæti í 1. deild árið 2019. Liðið komst í efstu deild karla árið 2024 eftir úrslitaleik við Keflavík.

Leikjahæsti leikmaður félagsins er Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban.

Handball pictogram Olís deild karla • Lið í Olís deild karla 2015-2016. Flag of Iceland

Afturelding  Akureyri  FH  Fram  Haukar
Grótta  ÍBV  ÍR  Víkingur  Valur

  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads