Upphlutur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Upphlutur er partur af íslenskum þjóðbúning kvenna. Upphluturinn er uppruninn úr undirfötum, ermalausum bol, faldbúningsins fyrir miðja 19. öld og einskonar lífstikki undir peysunni. Upplutur varð að lokum sjálfstæður búningur upp úr aldamótonum 1900. Var hann orðin útbreiddur á þriðja tug aldarinnar.[1][2]

Tilvísanir

Tengt efni

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads