Uttarakhand

From Wikipedia, the free encyclopedia

Uttarakhand
Remove ads

Uttarakhand er fylki í norðurhluta Indlands. Fylkið var búið til árið 2000 úr norðvesturhéruðum Uttar Pradesh. Fylkið er þekkt sem „land guðanna“ vegna þess fjölda hindúahofa og pílagrímastaða sem þar eru. Tvö helgustu fljót hindúa eiga upptök sín í héraðinu; Ganges og Yamuna. Fylkið á landamæri að Tíbet í norðaustri, Nepal í austri, Himachal Pradesh í norðvestri og Uttar Pradesh í suðri. Höfuðstaður og stærsta borg fylkisins er Dehradun.

Thumb
Kort sem sýnir Uttarakhand

Íbúar Uttarakhand eru rúmar tíu milljónir. Opinber tungumál fylkisins eru hindí og sanskrít.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads