Vélbúnaður
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vélbúnaður tölva er sá hluti sem er áþreifanlegur, eins og t.d. tölvukassinn, skjárinn, lyklaborðið og músin. Í tölvukassanum blasir við flókinn og smágerðari vélbúnaður. Meðtaldar eru einnig stafrænar rásir sem eru aðgreindar frá hugbúnaði tölvunnar sem keyrir innann vélbúnaðarins.
Vélbúnaður einmenningstölvu

flestum heimilum samanstendur af eftirfarandi íhlutum:
- Móðurborð með raufum fyrir tölvuspjöld.
- Örgjörvi (CPU)
- Vifta - notðu til að kæla niður örgjörvann
- Vinnsluminni (RAM)
- Basic Input-Output System (BIOS)
- Aflgjafi - kassi sem inniheldur transista, spennu stjórnun og (oftast) kæliviftu.
- Harður diskur - fyrir geymslu á gögnum
- Skjákort
Remove ads
Tengt efni
Heimildir
http://en.wikipedia.org/wiki/Computer_hardware
http://computer.howstuffworks.com/hardware-channel.htm
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads