Vélmenni
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vélmenni[1] (þjarki eða róbóti[2]) er vél sem getur unnið mannsverk á miklu nákvæmari og skilvirkari hátt en maðurinn sjálfur og við erfiðari aðstæður og þar sem manninum væri ómögulegt að starfa, eins og t.d. ofan í djúpum hellum eða á plánetunni Mars.
Sjá einnig
- Þjarkafræði, fræðigrein sem fæst við vélmenni
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads