VH1

From Wikipedia, the free encyclopedia

VH1
Remove ads

VH1 (upphaflega stytting fyrir Video Hits One) er bandarísk kapalsjónvarpsstöð sem hóf útsendingar 1. janúar 1985. Hún er í eigu BET Media Group, dótturfyrirtækis Paramount Global. Stöðin var upphaflega í eigu Warner-Amex Satellite Entertainment, sem var einnig eigandi MTV á þeim tíma.

Thumb
Núverandi merki síðan 2016

VH1 var stofnuð til að byggja á vinsældum MTV með áherslu á tónlistarmyndbönd fyrir eldri áhorfendur og léttari hliðar dægurtónlistar.[1] Í desember 2023 var stöðin aðgengileg á um 67,5 milljónum bandarískum heimilum.[2]

Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads