Valdivia

From Wikipedia, the free encyclopedia

Valdiviamap
Remove ads

39°48′50″S 73°14′45″V

Thumb
Valdivia.

Valdivia er borg í Chile um 750 km sunnan Santíagó. Borgin er höfuðborg Los Ríos-fylkis og eru íbúar 166.000 (2017).

Borgin var stofnsett af Pedro de Valdivia 9. febrúar 1552 og varð fljótt miðstöð spænska heimsveldisins. Hollendingar réðust á borgina árið 1643 og reyndu að kona upp flotastöð. Árið 1575 og 1960 voru miklir jarðskjálftar í borginni.

Elsti háskóli Valdivia er Austral-háskólinn.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads