1643

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Árið 1643 (MDCXLIII í rómverskum tölum) var 43. ár 17. aldar sem hófst á fimmtudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en sunnudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Ár

1640 1641 164216431644 1645 1646

Áratugir

1631-16401641-16501651-1660

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Ísland

Ódagsettir atburðir

Fædd

Ódagsett

  • Jón Eggertsson, klausturhaldari í Möðruvallarklaustri (d. 1689).

Dáin

Erlendis

Thumb
Mynd úr bæklingnum The Cruel Practices of Prince Rupert („Illvirki Róberts fursta“) frá 1643 sýnir Róbert Rínarfursta, herforingja í her konungssinna í ensku borgarastyrjöldinni.

Ódagsettir atburðir

  • Kósakkar undir stjórn Semjons Sjelkovnikovs reistu bækistöð í Okotsk við Kyrrahafið.
  • Fyrsta atvinnubókaútgáfan var stofnuð í Ósló.
  • Cayenne, höfuðborg Frönsku Gvæjana, var stofnuð.

Fædd

Dáin

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads