Varablómabálkur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Varablómabálkur
Remove ads

Varablómabálkur (fræðiheiti: Lamiales) er ættbálkur tvíkímblöðunga sem telur um 11.000 tegundir í um tíu ættum. Þessum ættbálki tilheyra þekktar plöntur, eins og lavendill, askur, jasmína, ólífuviður og tekk, og nokkur vel þekkt krydd á borð við mintu, basilíku og rósmarín.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Ættir ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads