Vee-Jay Records
bandarískt hljómplötufyrirtæki From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vee-Jay Records er bandarísk tónlistarútgáfa stofnuð árið 1953. Hún er staðsett í Chicago og sérhæfir í blús, djass, ryþmablús og rokk og róli.
Fyrirtækið var stofnað í Gary, Indiana af Vivian Carter og James C. Bracken, hjón sem notuðu upphafsstafina sína fyrir nafn útgáfunnar.[1] Bróðir Vivian, Calvin Carter, sá um A&R fyrir útgáfuna. Ewart Abner, áður hjá Chance Records, gekk til liðs árið 1955, fyrst sem stjórnandi, síðan forstöðumaður og að lokum sem forstjóri.[2] Vee-Jay var eitt af fyrstu plötufyrirtækjunum til að vera í eigu svartra Bandaríkjamanna[3].
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads