Vefpressan
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vefpressan var íslenskt fyrirtæki sem átti vefmiðlana pressan.is, eyjan.is og bleikt.is. Það varð gjaldþrota 2018[1].
Stærstu eigendur Vefpressunar voru Björn Ingi Hrafnsson sem átti 18,58% hlut, Vátryggingafélag Íslands sem átti 18,39% hlut, Arnar Ægisson sem átti 14,21% hlut, AB 10 ehf. sem átti 13,92% hlut, Salt Investments ehf. sem átti 12,97% hlut og AB 11 ehf. sem átti 14,44% hlut.[2]
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads