Veiðihár
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Veiðihár (kampar,[1] granahár, mjálmur eða kjafthár) eru löng og stinn hár á snjáldri ýmissa dýra, t.d. katta, ljóna og refa. Veiðihár eru skynfæri, en þau nema vel hreyfingu í grasi til dæmis, sem kemur sér vel þegar veitt er í myrkri.
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads