Skynfæri

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skynfæri
Remove ads

Skynfæri eru líffæri sem lífvera notar til skynjunar, ferli sem gengur út á að safna upplýsingum um umhverfið með því að greina áreiti. Í sumum samfélögum eru fimm skynfæri skilgreind (sjón, lyktarskyn, snertiskyn, bragðskyn og heyrn), en nú eru mörg fleiri þekkt.[1] Aðrar lífverur en menn eru með enn fleiri, svo sem fálmara, lýrunema og veiðihár. Við skynjun nema skynfærin ýmis áreiti (svo sem hljóð eða lykt) og miðlar þeim á formi sem heilinn getur skilið. Skynjun er grundvallaratriði í næstum öllum þáttum vitsmuna, atferlis og hugsunar lífvera.

Thumb
Tákn skilningarvitanna fimm í allegóríu eftir Gérard de Lairesse frá 1668.
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads