Verkamannaflokkurinn (Ástralía)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Ástralski verkamannaflokkurinn (e. Australian Labor Party; gjarnan skammstafað ALP[4]) er ástralskur stjórnmálaflokkur sem kennir sig við jafnaðarstefnu. Flokkurinn er aðili að Framfarabandalaginu og var aðili að Alþjóðasambandi jafnaðarmanna frá 1966 til 2014.

Staðreyndir strax Verkamannaflokkurinn Labor Party ...

Verkamannaflokkurinn rekur uppruna sinn til verkalýðshreyfinga sem stofnaðar voru á tíunda áratugi 19. aldar í nýlendunum sem urðu síðar að ástralska samveldinu, sér í lagi í Nýja-Suður-Wales og Queensland. Það var í Queensland sem Anderson Dawson, leiðtogi verkalýðshreyfinganna í nýlendunni, stofnaði fyrstu ríkisstjórn jafnaðarmanna í sögunni. Sú stjórn var minnihlutastjórn og entist aðeins í eina viku. Stofnun Verkamannaflokksins er miðuð við 8. maí 1901, en þá fundaði „þingflokkur“ þeirra (þ.e. fulltrúar verkamanna á ástralska þinginu) í fyrsta sinn.

Remove ads

Leiðtogar Verkamannaflokksins

Leiðtogar Verkamannaflokksins frá stofnun hans hafa verið:

Nánari upplýsingar Nafn, Ár ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads