Vetrarólympíuleikarnir 2014
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Vetrarólympíuleikarnir 2014 eru vetrarólympíuleikar sem eru haldnir frá 6. til 23. febrúar árið 2014 í borginni Sotsji við strönd Svartahafs í Rússlandi. Keppt er í fimmtán íþróttagreinum.

Ísland sendi fimm íþróttamenn til leikanna, fjóra sem keppa í alpagreinum og einn sem keppir í skíðagöngu.
Íþróttagreinar
|
|
|
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads