Vetrarólympíuleikarnir 2014

From Wikipedia, the free encyclopedia

Vetrarólympíuleikarnir 2014
Remove ads

Vetrarólympíuleikarnir 2014 eru vetrarólympíuleikar sem eru haldnir frá 6. til 23. febrúar árið 2014 í borginni Sotsji við strönd Svartahafs í Rússlandi. Keppt er í fimmtán íþróttagreinum.

Thumb
Frímerki með merki og lukkudýrum leikanna

Ísland sendi fimm íþróttamenn til leikanna, fjóra sem keppa í alpagreinum og einn sem keppir í skíðagöngu.

Íþróttagreinar

  • Listdans á skautum
  • Skíðafimi
  • Íshokkí
  • Baksleðabrun
  • Norræn tvíþraut
  • Skautahlaup á stuttri braut
  • Magasleðabrun
  • Skíðastökk
  • Snjóbretti
  • Skautahlaup á langri braut
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads