VietJet Air
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
VietJet Air er víetnamskt lággjaldaflugfélag staðsett í Hanoi. Mest er flogið frá Ho Chi Minh-borg. Fyrirtækið var stofnað árið 2007 og en starfsemi hófst árið 2011. Flogið er milli borga í Víetnam og til nokkurra alþjóðlegra flugvalla.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads