Hanoí
Höfuðborg Víetnam From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hanoí (víetnamska: Hà Nội; hán tự: 河内) er næststærsta borg og höfuðborg Víetnam. Borgin hefur verið höfuðstaður þess sem í dag heitir Víetnam allt frá því á 11. öld, fyrir utan árin frá 1954 til 1976 þegar hún var höfuðborg Norður-Víetnam. Borgin stendur á bökkum Rauðár.

Heitið á frummálinu, Hà Nội, merkir milli (Nội) fljótanna (Hà).

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hanoi.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads