Vindátt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Vindátt er sú átt sem vindur blæs úr. Þannig er til dæmis rætt um sunnanátt, suðlæga átt eða sunnanvind þegar vindur kemur úr suðri.

Mæld meðalvindátt í 10 mínútur nefnist segulvindátt (magnetísk átt) þegar miðað er við áttavita, en sönn vindátt, þegar leiðrétt hefur verið fyrir misvísun. Í veðurskeytum er gefin vindhraði og sönn vindátt í heilum tug bogagráða. Tíðni vinda er oftast sýnd með vindrós.

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads