Vindill

From Wikipedia, the free encyclopedia

Vindill
Remove ads

Vindill (sígar eða sígari) er tóbak undið inn í tóbaksblöð í (misgilda og mislanga) ströngla og eru gerðir til reykingar. Vindlar eru mjög mismunandi að gæðum, en vindlar frá Kúbu hafa alltaf haft á sér orð fyrir einstök gæði. Ekki má rugla vindlum saman við orðinu vindlingar, en það orð er haft um sígarettur.

Thumb
Vindlahylki, vindill og vindlaskeri.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads