Virkjun

stöð sem framleiðir raforku From Wikipedia, the free encyclopedia

Virkjun
Remove ads

Virkjun er mannvirki, sem breytir hluta orku fljótandi vatns, sjávarfalla, jarðhita eða vinds í raforku, sem síðan er dreift til notenda. Taka skal þó fram að þegar vindur er virkjaður er oftast talað um vindorkuver [1] (stundum „vindmyllur“, en sjaldan „vindvirkjun“). Og ekki má rugla saman raf- eða vélvirkjun við virkjun í sambandi við orkunýtingu.

Thumb
Virkjun

Tengt efni

Tilvísanir

Loading content...

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads