Visla
fljót í Póllandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Visla (pólska Wisła, latína Vistula) er fljót í Póllandi. Það rennur 1047 km langa leið. Við fljótið standa margar stórar borgir, svo sem Kraká, Varsjá, Toruń, Bydgoszcz og Gdańsk.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Visla.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads