Visla

fljót í Póllandi From Wikipedia, the free encyclopedia

Visla
Remove ads

Visla (pólska Wisła, latína Vistula) er fljót í Póllandi. Það rennur 1047 km langa leið. Við fljótið standa margar stórar borgir, svo sem Kraká, Varsjá, Toruń, Bydgoszcz og Gdańsk.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Visla
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads