Walk the Line

From Wikipedia, the free encyclopedia

Walk the Line
Remove ads

Walk the Line er kvikmynd sem gerð er eftir lífi sveitasöngvarans Johnny Cash og hjónabandi hans og June Carter Cash. Myndin heitir eftir einu vinsælasta lagi Cash, I Walk the Line.

Staðreyndir strax Leikstjóri, Handritshöfundur ...

Walk the Line var frumsýnd árið 2005 og hefur síðan þá unnið til margra verðlauna, þar á meðal Óskarsverðlaun fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki (Reese Witherspoon) og Golden Globe verðlaun fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki (Witherspoon) og besta leikara í aðalhlutverki (Joaquin Phoenix). Þess má geta að Witherspoon og Phoenix sungu sjálf í öllum lögum myndarinnar, og þótti Joaquin Phoenix ná Cash ótrúlega vel.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads