18. nóvember

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

18. nóvember er 322. dagur ársins (323. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 43 dagar eru eftir af árinu.

OktNóvemberDes
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2002 - Ítalski stjórnmálamaðurinn Giulio Andreotti var dæmdur í 24 ára fangelsi fyrir að hafa fyrirskipað morðið á blaðamanninum Mino Pecorelli.
  • 2007 - 101 námuverkamaður lét lífið í námuslysi í Úkraínu.
  • 2007 - Silvio Berlusconi tilkynnti að flokkur hans Forza Italia yrði lagður niður og Popolo della Libertà stofnaður í staðinn.
  • 2011 - Tölvuleikurinn Minecraft var uppfærður í útgáfu 1.0.
  • 2016 - Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lýsti því yfir að ekki væri lengur hætta á heimsfaraldri vegna zika-veirunnar.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads